B Time gotið fædd 7.2.2023

14/02/2023

Það komu i heiminn 2 sprækir strákar og 1 stelpa en því miður fæddist hún andvana.
Tindran sér ekki sólina fyrir strákunum sínum sem heita Bersi og Kappi sem eru duglegir að vaxa og dafna.
Þeir eru orðnir viku gamlir í dag og tútna út og Tindra sinnir þeim svo vel.

Strálurinn minn fékk að ráða gælunöfnum strákana.

Komin eru ættbóknöfn á strákana og eru þau - 

Tara's Tornado Blissful Time eða Kappi 

Tara's Tornado Bubbly Time eða Bersi