Fyrsta sýning ársins - first show of the year

19/03/2022

Tesla og Tindra mættu á fyrstu sýningu ársins sem var haldin 6.mars 2022 hann Benji vinur okkar kom einnig með.

Niðurstöðurnar fóru langt fram úr okkar björtustu vonum en mættir voru 20 silky terrierar.

Kalareta Carta Nevada With Pet Pursuit - Benji mætti í opnum flokk og fékk Excellent - meistarefni - vara ísl stig og vara alþjólegt og endaði sem 2 besti rakki tegundar.

Pet Pursuit Hall Of Fame - Tesla - mætti til leiks í meistarflokk og fékk Excellent - meistarefni og varð 4 besta tík.
4 years. A bit musc. fem. Good bone. Long in body. Exc. scull, big ears. Round eyes, corr. bite. Good body, long loins. Enough forechest. Short straight upper arms. Well angul. behind. Enough straight front legs. Toes out in front. Flat feet. Would like more silky coat. Good tailset and carriage. Moves exc. step. Lovely temp. Exc. Good level back.

Pet Pursuit Prime Time - Tindra mætti í unghundaflokk og fékk Excellent og meistarefni og keppti við tíkurnar úr opna og meistaflokkunum og varð BESTA TÍK TEGUNDAR og fékk alþjóðlegt stig og íslenskt og gerði svo ennþá betur og vann rakkan og varð BESTI HUNDUR TEGUNDAR Elsku besta Tindru skottið mitt 
20 months. Exc. porp. Light bone a bit round scull. roound dark eyes. Corr. bite. Good body, needs more forechest. Balanced angul. Good silky coat. Curved front legs and toes out in front. Exc. Tail. Moves exc. step. Lovely temp. I like this dog silhouette and its corr. tail.