Stigahæsti Silky Terrier á Íslandi

02/01/2022

Núna er kominn listi yfir stigahæstu hundana á árinu 2021 og er hún Tesla okkar á þeim lista
Tesla er stigahæsti Silky terrierinn á íslandi núna annað árið í röð
Tesla er í 4 sæti af öllum terrierhundum á íslandi.

Ég set hér link á listann með https://terrier.is/?page_id=802&fbclid=IwAR3ywo9f6RtBD67qOOrghmqgC8CYvPFuI_E7HnFB3oEmcU19qLfbi2aNEBE

Við erum gríðalega stolt af Teslunni okkar en hún hefur verið Besti hundur tegundar á 3 af þeim 4 sýningum sem hafa verið haldnar í ár.